Um

Stofnunin

Fólk frá nokkrum þjóðum hefur sameinast um stofnunina Húsi friðarins; Mission House Tasiilaq, en hún hefur það markmið að styrkja kristilegt starf meðal Austur-Grænlendinga, að þeir kynnist kærleika Guðs og krafti hans. En til að svo verði þarf aðstöðu fyrir margskonar kristilegt starf. Stofnunin var sett á laggirnar árið 2015, til að uppfylla hugsjónina sem …

Austur-Grænland

Austurströnd Grænlands er þekkt fyrir stórbrotna og mikilfenglega náttúru en er á sama tíma meðal afskekktustu staða á jörðinni. Um 3.000 manns búa í um 5 þorpum í nágrenni Tasiilaq. 800 km norðar er þorp sem telur um 500 íbúa. Tasiilaq er höfuðstaður austurstrandarinnar, þar búa um 2.100 manns. Eina leiðin til að komast til …

Hinir trúuðu á Austur-Grænlandi

Opinberlega er Grænland kristið land. En meðal margra er Jesús og Biblían orðin líkt og hver önnur hjátrú. Biblían er eingöngu fáanleg á Vestur- grænlensku, hún hefur ekki enn verið þýdd á Austur- grænlensku, sem gerir íbúum Austur-Grænlands erfitt fyrir. Þeir sem hafa tekið trú og snúið sér til Jesú, standa að mestu einir vegna …

IcelandDanishDutchEnglishGermanNorway