Stofnunin
Fólk frá nokkrum þjóðum hefur sameinast um stofnunina Húsi friðarins; Mission House Tasiilaq, en hún hefur það markmið að styrkja kristilegt starf meðal Austur-Grænlendinga, að þeir kynnist kærleika Guðs og krafti hans. En til að svo verði þarf aðstöðu fyrir margskonar kristilegt starf. Stofnunin var sett á laggirnar árið 2015, til að uppfylla hugsjónina sem …