Byggingaframkvæmdir
Stofnuninni Hús friðarins hefur boðist afbragðsgóð lóð frá bæjarfélaginu í Tasiilaq. Lóðin er miðsvæðis í bænum og þar má byggja hús fyrir kristilega starfsemi, Hús friðarins. Fyrirhuguð eru kaup á einingahúsi, hannað af danska arkitektinum Christian Panbo. Húsið er sérstaklega hannað fyrir grænlenska aðstæður. Ófaglærðir menn geta á stuttum tíma sett húsið saman, undir leiðsögn …