Hús friðarins

Byggingaframkvæmdir

Stofnuninni Hús friðarins hefur boðist afbragðsgóð lóð frá bæjarfélaginu í Tasiilaq. Lóðin er miðsvæðis í bænum og þar má byggja hús fyrir kristilega starfsemi, Hús friðarins. Fyrirhuguð eru kaup á einingahúsi, hannað af danska arkitektinum Christian Panbo. Húsið er sérstaklega hannað fyrir grænlenska aðstæður. Ófaglærðir menn geta á stuttum tíma sett húsið saman, undir leiðsögn …

Starfsemi

Starfið sem mun fara fram í Húsi friðarins snýst ekki eingöngu um að gera eitthvað, heldur miklu frekar um samfélag. Samfélag við Guð og hvert annað. Sambönd vaxa og styrkjast við samfélag í öruggu umhverfi. Ýmis konar viðfangsefni geta líka stuðlað að vexti í trúnni og opnað sýn inn í heim Biblíunnar.   

Tilgangur

Samfélag trúaðra í Tasiilaq þarfnast húsnæðis þar sem þau geta notið kærleika Guðs. Skortur á húsnæði stendur frekari vexti samfélagsins fyrir þrifum. Sunnudagssamkomur er t. d. ekki hægt að hafa nema 2.-3. hverja viku, og ýmislegt annað, eins og fundir fyrir unglingsstúlkur og heimilislausa er ekki hægt að hafa meðan húsnæði er ekki til. Hús …

IcelandDanishDutchEnglishGermanNorway