Home

Hús friðarins: Staður fyrir Austur-Grænlendinga til að mæta kærleika Guðs

– Ég er kominn til að þeir hafi líf og hafi nægtir. –

Jóhannes 10:10

Í Tassilaq á Austur-Grænlandi,þar sem f´lk býr við einangrun og sára neið,viljum við búa fólki stað þar sem allir geta mætt Guði og kærleika hans í orði og verki. Hús friðarins hefur það hlutverk.

Nú er byggingin hafin.

Í júní verður húsgrunnurinn byggður og eru tveir Grænlenskir smiðir mættir til vinna það verk.

Húsið sjálft verður svo reist í júlý og mun Grænlenskur húsasmiður stjórna verkinu og vonandi með hjálp sjálfboðaliða sem koma erlendis frá og heimamanna.

Þú getur filgst með framgangi verksins á galeríinu hér til hliiðar,munum við setja inn nýjar myndir vikulega.

Okkur vantar fyrir rafmagninu og pípulögnunum.

Okkur vantar enn sjálfboðaliða í ágúst og september ef þú  hefur áhuga endilega hafðu þá samband við okkur.

Mundir þú vilja styrkja byggingu Hús friðarins og vera meðal þeirra sem stuðla að útbreiðslu fagnaðarerindisins á Austur-Grænlandi?

Hvernig getur þú lagt verkefninu lið

 

IcelandDanishDutchEnglishGermanNorway