Home

Hús friðarins: Staður fyrir Austur-Grænlendinga til að mæta kærleika Guðs

– Ég er kominn til að þeir hafi líf og hafi nægtir. –

Jóhannes 10:10

Í Tassilaq á Austur-Grænlandi,þar sem f´lk býr við einangrun og sára neið,viljum við búa fólki stað þar sem allir geta mætt Guði og kærleika hans í orði og verki. Hús friðarins hefur það hlutverk.

Nú  shefur stóru skrefi verið náð í byggingaferlinu:þann 1apríl var efnið í grunnin og einingarhúsið pantað og er það að fullu greitt. Efnið er væntanlegt í Juní  og vantar okkur enn 1.657.230 ísl.

Nú eru kostnaðar yfir verkið að skýrast og heildar verðið ,tólur því settar inn í samræmi við það.

Þrátt fyrir óvissutíma höfum við ákveðið að halda okkur við byrja á verkinu ca.15 july 2020. Hefur þú áhuga á að koma að þessu ævintýri með okkur.

Mundir þú vilja styrkja byggingu Hús friðarins og vera meðal þeirra sem stuðla að útbreiðslu fagnaðarerindisins á Austur-Grænlandi?

Hvernig getur þú lagt verkefninu lið

 

IcelandDanishDutchEnglishGermanNorway